Prestssetrið opnar um áramótin 2025/2026.

Prestssetrið opnar um áramótin 2025/2026.

Hægt er að hafa samband til að fá frekari upplýsingar og bókanir.

Hægt er að hafa samband til að fá frekari upplýsingar og bókanir.

Hægt er að hafa samband til að fá frekari upplýsingar og bókanir.

Njóttu ævintýranna á norðurlandi í sögufrægu húsi í Eyjafirði

Gamla Prestssetrið er 100 ára gamalt hús rétt fyrir utan Akureyri sem nú hefur verið breytt í gistihús, húsið hefur verið uppgert frá A til Ö í hæsta gæðaflokki og er afar vel útbúið. Húsið hentar vel fyrir vinahópa, fjölskyldur og aðra sem vilja njóta saman og skapa spennandi ævintýri. Húsið er staðsett 10-15 mínútur frá Akureyri, sömu megin og Skógarböðin.

Húsið hefur 12 svefnherbergi með gistipláss fyrir 26+ gesti. Við húsið er 20+ manna setlaug.

Fullkomið fyrir hópa

Húsið er fullbúið og býður uppá einstaka aðstöðu fyrir hópa. Fullbúið eldhús, hlýleg stofa, útieldhús og fleira.

12 svefnherbergi

Prestssetrið hefur 12 svefnherbergi og 6 baðherbergi. Það eru 4 svefnherbergi og 2 baðherbergi á hverri hæð sem dreifa álaginu vel um húsið.

Setlaug & sauna

Setlaug (stór heitur pottur) fyrir rúmlega 20 manns með stórbrotnu útsýni ásamt rúmgóðri saunu. Einnig er náttúrulegur kaldur pottur í læknum fyrir neðan húsið fyrir þá allra hörðustu.

12 svefnherbergi fyrir allt að 26+ gesti

Prestssetrið býður upp á 12 rúmgóð og hlýleg svefnherbergi, þar sem hvert herbergi hefur verið hannað með þægindi og sveigjanleika í huga.

Herbergjalýsing:

Herbergi 1: Tvö 90 cm rúm (saman 180 cm).

Herbergi 2: Tvö 90 cm rúm (saman 180 cm).

Herbergi 3: Tvö 90 cm rúm (saman 180 cm) og svefnsófi, 160 cm.

Herbergi 4: Tvö 90 cm rúm (saman 180 cm).

Herbergi 5: Svefnsófi, 160 cm.

Herbergi 6: Tvö 90 cm rúm (saman 180 cm).

Herbergi 7: Tvö 90 cm rúm (saman 180 cm).

Herbergi 8: Tvö 80 cm rúm (saman 160 cm).

Herbergi 9: Tvö 90 cm rúm (saman 180 cm) og svefnsófi, 140 cm.

Herbergi 10: Tvö 80 cm rúm (saman 160 cm).

Herbergi 11: Tvö 90 cm rúm (saman 180 cm).

Herbergi 12: Tvö 90 cm rúm (saman 180 cm).

Öll rúm er hægt að stilla annaðhvort saman í 160–180 cm tvíbreið rúm eða aðskilin með plássi á milli, eftir óskum gesta.